Orkumálinn 2024

Enn engin aukning til heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni

Enga aukningu er að finna í framlögum til heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni frá tillögum síðustu ríkisstjórnar þrátt fyrir að velferðarráðuneytið hafi sent frá sér tilkynningu um aukin framlög í. Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands heldur enn í vonina um að aukning náist fram, annars þurfi að gerða þjónustuna.

Lesa meira

Sigrún Blöndal hættir í sveitastjórnarmálum

Sigrún Blöndal, formaður Sambands sveitarfélaga á Austurlandi og oddviti Héraðslistans í bæjarstjórn Fljótsdalshérað, hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér í sveitastjórnarkosningunum í vor. Hún segir tíma til kominn að snúa sér að nýjum verkefnum.

Lesa meira

Semur við elsta og stærsta forlag Danmerkur

Samið hefur verið um útgáfurétt á Millulendingu, fyrstu skáldsögu Fellbæingsins Jónasar Reynis Gunnarssonar, við Gyldendal, stærsta og elsta forlag Danmerkur.

Lesa meira

Sigmundur Davíð fluttur að austan

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrum forsætisráðherra, er fluttur frá Hrafnabjörgum í Jökulsárhlíð á Fljótsdalshéraði þar sem hann hefur haft lögheimili sitt undanfarin fjögur ár. Sigmundur er nú skráður til heimilis á Akureyri.

Lesa meira

Tryggir vonandi að við þurfum ekki í niðurskurð

Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands vonast til að 450 milljóna aukning til heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni fleyti stofnuninni í gegnum árið 2018. Varað var við að óbreytt fjárlög þýddu niðurskurð.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.