Orkumálinn 2024

„Sauðfjárbændur sjá ekki fyrir sér framtíðina í unaðsljóma“

„Almennt heyrist mér bændur vera uggandi um sinn hag. Þeir sjá ekki fyrir sér framtíðina í unaðsljóma. Þeir vita ekki hvað framtíðin ber í skauti sér varðandi sinn búskap“, segir Gunnþórunn Ingólfsdóttir, oddviti í Fljótsdal varðandi horfur í sauðfjárrækt og stöðu sauðfjárbænda.

Lesa meira

Ökumaður sektaður fyrir að aka um með farþega á pallbíl

Lögreglan á Austurlandi sektaði níu ökumenn fyrir of hraðan akstur í síðustu viku. Ökumaður var sektaður fyrir að hafa farþega á palli bifreiðar, viku eftir að slíkur farþegi slapp lítið slasaður úr óhappi.

Lesa meira

Búið að þrífa krotið af Egilsbúð

Málarar náðu í dag að þrífa veggjakrot af félagsheimilinu Egilsbúð sem krotað var á húsið aðfaranótt þriðjudags. Ekki er ljóst hverjir voru að verki en spjöllin hafa verið kærð til lögreglu.

Lesa meira

50 milljóna afgangur hjá Seyðisfjarðarkaupstað

Rekstur Seyðisfjarðarkaupstaðar á síðasta ári var jákvæður um 50,5 milljónir króna, þar af var 10 milljóna hagnaður úr A-hluta. Skuldahlutfall sveitarfélagsins hefur farið lækkandi.

Lesa meira

Helgin: „Vildi gefa ungum krökkum tækifæri til að koma fram með topp tónlistarfólki“

„Ég setti þetta verkefni saman í ágúst í fyrra með tvær megin ástæður í huga. Annars vegar að gefa grasrótinni hér og ungum krökkum tækifæri til að koma fram með topp tónlistarfólki, hins vegar til að styrkja gott málefni“, segir Bjarni Þór Haraldsson, skipuleggjandi Dio heiðurstónleika sem verða í Valaskjálf laugardaginn 9. september.

Lesa meira

Gránar í fjöll eystra

Gránað hefur í fjöll á Austurlandi eftir hádegi í dag eins og meðfylgjandi myndir af Gagnheiði sýna. Austfirðingar þurfa samt ekki óttast að sumrinu sé með öllu lokið.

Lesa meira

Hæstiréttur staðfestir ákvörðun um nálgunarbann

Hæstiréttur Íslands hefur staðfest nálgunarbann gagnvart karlmanni á Breiðdalsvík sem gefið er að sök sakaður er að hafa ógnað 13 ára dreng. Rökstuddur grunur er talinn um sjö tilvik þar sem maðurinn hafi raskað friði drengsins.

Lesa meira

Pólitíska ákvörðun þarf til að lækka flugfargjöld

Forstjóri Air Iceland Connect, áður Flugfélags Íslands, segir að ríkið þurfi að koma að því ef lækka eigi flugfargjöld. Ekki sé nóg að einblína á fyrirtækið. Þingmaður segir meiri skilning á málinu vara vaxandi á Alþingi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.