Orkumálinn 2024

Áhrifavaldur heimsækir Austurland

Carlo Petrini stofnandi Slow Food og formaður samtakanna frá upphafi, heimsækir Austurland á miðvikudaginn og boða Austfirskar Krásir og Austurbrú til hádegisfundar í Havarí á Karlsstöðum.

Lesa meira

Austfirðingar duglegir við að minnka matarsóun

„Viðskiptavinir taka þessu rosalega vel og við sjáum að þeim er ekki sama,“ segir Sigurjón Magnússon, verslunarstjóri í Krónunni á Reyðarfirði, um átakið Minnkum matarsónun og mikla sölu á vörum í þeim flokki á svæðinu.

Lesa meira

Umferðartafir við Jökulsá í Lóni út júní

Búast má við umtalsverðum töfum á brúnni yfir Jökulsá í Lóni til loka júnímánaðar á meðan unnið er við viðgerð á brúnni. Skipta þarf út öllu timbri á brúnni.

Lesa meira

Tók allt verknámið frá dönskum landbúnaðarskóla á Vopnafirði

Hin danska Nina van Amerongen hefur nýlokið verknámi sínu við félagsbúið Engihlíð í Vopnafirði þrátt fyrir að vera að útskrifast frá dönskum landbúnaðarskóla. Hún segir Ísland hafa veitt sér frelsi sem hún hafi ekki fundið í Danmörku og hún finni það sama á dýrunum.

Lesa meira

Halda átta fyrirlestra um íslenskt handverk

„Við erum mjög stolt af því að hafa orðið fyrir valinu,“ segir Guðný Kristjánsdóttir, formaður og einn af stofendum Salthússins, handverksmarkaðar á Stöðvarfirði, en þangað munu í sumar koma átta erlendir hópar og hlýða á fyrirlestur um íslenskt handverk.

Lesa meira

Ganga hart á eftir verktakanum að sýna framfarir

Bæjarstjóri Fjarðabyggðar segir verktaka að byggingu raðhúsa við Skólaveg á Fáskrúðsfirði hafa takmarkaðan tíma til stefnu til að klára húsin. Fleiri áhugasamir bíði.

Lesa meira

Helgin; „Við erum ekki orðin södd“

„Við verðum áfram á tánum og reynum að gera okkar allra besta,“ segir Davíð Þór Jónsson, um lið Fjarðabyggðar í Útsvari sem mætir liði Grindavíkur í seinni undanúrslitaþætti Útsvars í kvöld.

Lesa meira

Rafmagnslaust á Austurlandi

Rafmagn fór af hluta Austurlands og Kirkjubæjarklaustri upp úr klukkan sjö í morgun. Að því er fram kemur í tilkynningu frá Rarik er það vegna útleysingar frá álverinu á Grundartanga. Landsnet vinnur að því að koma rafmagni aftur á kerfið.

 

Tækifæri í áframvinnslu uppsjávarafla á Austfjörðum

Austurland hefur setið eftir í þróun nýrra sjávarútvegsafurða meðan annars staðar hefur byggst upp blómlegur iðnaður og verðmæti. Tækifærin eru fyrir hendi á svæðinu fyrir fólk með góðar hugmyndir.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.