Orkumálinn 2024

Raunveruleg hætta á að strokulax geti blandast villtum laxi

Skipulagsstofnun vill að Fiskeldi Austfjarða fjalli um kosti þess að nota ófrjóan lax í nýju eldi á Austfjörðum. Til stendur að ráðast í alhliða kortlagningu á útbreiðslu laxfiska í austfirskum ám á næstunni.

Lesa meira

Lifðu betur: Meira en að segja það að taka upp stóra bók og lesa

Verkefnið „Lifðu betur“ var eitt af þeim sem fengu hæsta styrkinn þegar úthlutað var úr Uppbyggingarsjóði Austurlands nýverið. Tveir frumkvöðlar á Norðfirði standa á bak við verkefnið sem gengur út á að þróa fjargeðheilbrigðisþjónustu.

Lesa meira

Fyrsta wasabi uppskeran sprettur vel

Von er á að fyrsta uppskeran af wasabi-plöntum, sem ræktaðar eru í gróðurhúsi Barra við Fellabæ, verði tilbúin í byrjun sumars. Um er að ræða einu ræktunina á Norðurlöndum.

Lesa meira

Flug milli Akureyrar og Keflavíkur jákvætt fyrir Austfirðinga

Verkefnastjóri flugmála hjá Austurbrú segir það jákvæða þróun að hafið sé beint flug milli Akureyrar og Keflavíkur í tengslum við millilandaflug. Það sé bæði hentugt fyrir íbúa og stuðli að dreifingu ferðamanna.

Lesa meira

Fjallvegum lokað: Vindurinn nær sér vel niður á Vopnafirði

Vegagerðin hefur boðað lokanir á austfirskum vegum frá klukkan fjögur og fram á kvöld vegna afleitrar veðurspár. Veðurfræðingur segir Austfirðinga sunnan Vopnafjarðar, sleppa betur en aðra landsmenn við hvassviðrið.

Lesa meira

Austfirðingar leggja til fiskiskipin í togararallið

Tvö rannsóknarskip og tvö fiskiskip, bæði frá Austurlandi, taka nú þátt í togararalli Hafrannsóknarstofnunar. Verkefnið hefur verið gert á sambærilegan hátt á hverju ári frá 1985.

Lesa meira

Opinn fundur um framtíð Húsó: Viljum heyra hugmyndir samfélagsins

Í kvöld verður haldinn opinn umræðufundur um framtíðarmöguleika Hússtjórnarskólans á Hallormsstað, námsleiðir og ímynd hans í samfélaginu. Hvatinn að baki fundinum er að ekki sóttu nógu margir nemendur um nám þar á vorönn til að halda uppi námi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.