Seinheppin sveit að sunnan

Það gekk ekki þrautalaust fyrir um 50 björgunarsveitarmenn úr Reykjavík að komast austur á Hérað til aðstoðar við leit að týndri rjúpnaskyttu.

Lesa meira

Leitað að rjúpnaskyttu á Héraði

Björgunarsveitir allt frá Eyjafirði suður í Öræfasveit hafa verið kallaðar út til leitar að rjúpnaskyttu á Héraði. Þyrla Landhelgisgæslunnar er farinn af stað með sporhunda á leitarsvæðið.

Lesa meira

Íbúar Austurlands vinna saman að Unglingalandsmóti UMFÍ á Egilsstöðum

Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Egilsstöðum verslunarmannahelgina 2017. Forsvarsmenn Ungmennafélags Íslands, Fljótsdalshéraðs og Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands hittust á Egilsstöðum á þriðjudag og skrifuðu undir samning þessa efnis.

Lesa meira

Rjúpnaskyttan fundin

Rjúpnaveiðimaðurinn sem leitað hefur verið að síðan á föstudagsmorguninn er fundin heill á húfi.

Lesa meira

Búast við um 200 manns í mat

Sjálfboðar Rauða krossins á Héraði hafa opnað fjöldahjálparmiðstöð í Egilsstaðaskóla þar sem björgunarsveitarmönnum sem leitað hafa að rjúpnaskyttu á Völlum síðan í gærkvöldi gefst færi á að hvíla sig og næra.

Lesa meira

„Stígamót anna vart eftirspurn á Austurlandi“

„Þörfin hefur verið svo mikil að við höfum bætt einum degi við, þannig að hálfsmánaðarlega er ráðgjafi frá okkur á Egisstöðum yfir nótt og er þá með viðtöl í tvo heila daga,“ segir Anna Bentína Hermansen ráðgjafi Stígamóta á Austfjörðum.

Lesa meira

Leitað meðan mannskapurinn getur

Um 200 manns eru skráðir virkir við leit að rjúpnaskyttu sem leitað hefur verið að á Völlum á Héraði síðan um klukkan átta í gærkvöldi. Leit verður haldið áfram meðan hægt er.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.