Orkumálinn 2024

Kristín Albertsdóttir vestur á firði

Kristín Björg Albertsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands hefur verið skipuð forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða frá 1. nóvember næstkomandi. Ekki er ljóst hver tekur við starfinu eystra þá.

Lesa meira

Mögnuð makrílmet

Sannkallað makrílstríð hefur geisað undanfarnar vikur og var þeim stærsta til þessa landað úr Berki NK síðastliðinn föstudag.

Lesa meira

Sjö Austfirðingar á lista Viðreisnar

Sjö einstaklingar búsettir á Austurlandi eru á framboðslista Viðreisnar í Norðausturkjördæmi en listinn var kynntur fyrir helgi. Jens Hilmarsson, lögregluþjónn á Egilsstöðum, er efstur þeirra í þriðja sæti.

Lesa meira

Bílvelta á Fjarðarheiði

Fjórir erlendir ferðamenn sluppu með skrekkinn þegar bifreið þeirra valt á Fjarðarheiði í morgun.

Lesa meira

Nítján staðir á Austurlandi í forgang á næsta ári

Nítján staðir á Austurlandi eru meðal þeirra 140 sem eru á lista sem Umhverfis- og auðlindaráðuneytið lagði fram í morgun í drögum að áætlun um uppbyggingu innviða á ferðamannastöðum, um land allt, til verndar náttúru og menningarminjum.

Lesa meira

Óvíst um áframhald Ísfisks á Breiðdalsvík

Sveitarstjórn Breiðdalshrepps hefur áhyggjur af framtíð vinnslu Ísfisks á staðnum. Framkvæmdastjórinn segir forsendur vinnslunnar brostnar nema til komi meiri meðgjöf hins opinbera í formi kvóta eða breyttar reglur.

Lesa meira

„Yndislegt að vinna skorpuvinnu á Borgarfirði“

„Ég er alveg viss um að allir fá innblástur af náttúrunni sem hér dvelja,“ segir Ásta Hlín Magnúsdóttir, en nú gefst öllum kostur á að leigja skrifstofuaðstöðu í Fjarðaborg í lengri eða skemmri tíma.

Lesa meira

Hjón úr Vopnafirði á lista Bjartrar framtíðar

Fimm Austfirðingar eru á framboðslista Bjartrar framtíðar í Norðausturkjördæmi en listinn var opinberaður fyrir helgi. Efstur er Arngrímur Viðar Ásgeirsson, ferðaþjónustufrömuður á Borgarfirði sem skipar þriðja sætið.

Lesa meira

Blak: Spiluðum fullkominn leik – Myndir

Þróttur vann Stjörnuna tvisvar í Mizunodeild karla í blaki í Neskaupstað um helgina en þurfti að hafa mismikið fyrir sigrunum. Þjálfari liðsins lýsir fyrri leiknum sem fullkomnum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.