Fréttir
Freista þess að staðsetja vinnsluholu með tveimur nýjum borunum á Djúpavogi
Af hálfu HEF-veitna er nú verið að undirbúa borun á tveimur rannsóknarholum til viðbótar á jarðhitasvæðinu við Djúpavog og með því freista þess að staðsetja nákvæmlega vinnsluholu til framtíðar fyrir svæðið.