03. febrúar 2025
Samræma fæðisgjöld í leikskólum Múlaþings með haustinu
Allt að 36% munur getur verið á hvað foreldrar leikskólabarna þurfa að greiða í fæðisgjöld fyrir börn sín í leikskólum Múlaþings en nýverið var tekin sú ákvörðun að samræma þá gjaldskrá frá og með 1. ágúst næstkomandi.