Tekið á móti Hafdísi á Fáskrúðsfirði

Björgunarsveitin Geisli á Fáskrúðsfirði tók á móti Hafdísi, nýjum yfirbyggðum sjúkrahraðbát á sjómannadaginn. Sveitin fagnaði jafnframt 50 ára afmæli um sömu helgi.

Lesa meira

Tíu konur útskrifaðar af námskeiðinu Brautargengi

Tíu austfirskar konur útskrifuðust nýverið af námskeiði Nýsköpunarmiðstöðvar sem ber heitir Brautargengi. Á 15 vikum unnu þær að undirbúningi og þróun fjölbreyttra viðskiptahugmynda sem miða að því að auka við þau atvinnutækifæri sem fyrir eru á svæðinu.

Lesa meira

Veiðifélag Breiðdæla varar við áformum um laxeldi

Veiðifélag Breiðdæla varar við alvarlegum, óafturkræfum umhverfisáhrifum sem hljótast muni af áformuðu laxeldi á Austfjörðum og biður um að náttúran verði græðginni ekki að bráð.

Lesa meira

Kosið utan kjörfundar á tíu stöðum austanlands

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakosninganna í umdæmi Sýslumannsins á Austurlandi fer ekki aðeins fram á sýsluskrifstofum, heldur einnig á fjölmörgum stöðum innan fjórðungsins.

Lesa meira

„Ég tikkaði í nánast öll boxin“

Íris Lind Sævarsdóttir hefur verið ráðin fræðslufulltrúi Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs og mun hún hefja störf um miðjan ágúst.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.