Vandræði með póstútburð á Eskifirði

Eskfirðingar eru óhressir með þjónustu Íslandspósts en miklar tafir hafa orðið á útburði þar að undanförnu. Talsmaður Póstsins segir forgangsmál hjá fyrirtækinu að leysa málið sem skýrist af manneklu.

Lesa meira

Elísabet Jökuls skilaði inn meðmælendalistunum

Elísabet Jökulsdóttir skilaði inn meðmælendalistum til forsetaframboðs úr Austfirðingafjórðungi hjá sýslumanni í gær. Þar með ætti forsetaframboð hennar að teljast gilt.

Lesa meira

„Mikil þörf er fyrir nýja netagerð“

Unnið er að landfyllingu austan við fiskimjölsverksniðu Síldarvinnslunnar í Neskaupstað þar sem ný netagerð Fjarðanets hf. mun rísa.

Lesa meira

Viljayfirlýsing undirrituð um stórskipahöfn í Finnafirði

Viljayfirlýsnig um áframhaldandi samstarf um uppbyggingu stórskipahafnar í Finnafirði var undirrituð í Alþingishúsinu á laugardag. Aðild að henni eiga sveitarfélögin Langanesbyggð og Vopnafjarðarhreppur, Bremenports GmbH & Co.KG og verkfræðistofan Efla.

Lesa meira

Biðst afsökunar á óskýrum ummælum á borgarafundi

Jón Björn Hákonarson, formaður bæjarráðs Fjarðabyggðar, hefur beðist afsökunar á misskilningi sem ummæli hans á borgarafundi á Fáskrúðsfirði kunna að hafa valdið. Þar gagnrýndi frágang verktaka á stíg ofan við bæinn.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.