Fjarðabyggð komin undir skuldaviðmiðið

Skuldir Fjarðabyggðar námu 148% af tekjum sveitarfélagsins í lok síðasta árs. Þar með er sveitarfélagið komið undir lögboðið 150% mark eftir mikla vinnu.

Lesa meira

Á fimmta þúsund áætlunarferða á tuttugu árum

Á mánudag, 2. maí, voru tuttugu ár liðin síðan Jakob Sigurðsson og Margrét Hjarðar í Njarðvík hófu að keyra áætlunarbíl milli Borgfjarðar og Egilsstaða. Síðan eru ferðirnar orðnar á fimmta þúsund og farþegar á tíunda þúsundið.

Lesa meira

Franski spítalinn getur sigrað í netkosningu

Almenningur getur nú tekið þátt í netkosningu Evrópsku Menningarverðlaunanna fyrir verkefni á sviði menningararfleiðar árið 2016 þar sem Franski spítalinn á Fáskrúðsfirði er meðal tilnefndra verkefna.

Lesa meira

Tæplega 50 milljóna afgangur hjá Fljótsdalshéraði

Afkoma af rekstri sveitarfélagsins Fljótsdalshéraðs árið 2015 var jákvæð um 46,2 milljónir króna, um tíu milljónum króna meira en gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlun. Hagnaðurinn árið áður var hins vegar tæpar 140 milljónir.

Lesa meira

Baráttudagur verkalýðsins: Auðmenn allra landa hafa sameinast

„Verkalýðsbaráttan er ekkert búin, en hún er að breytast,“ var inntak ávarps AFLs starfsgreinafélags á alþjóðabaráttudegi verkalýðs í gær. Launafólk verði að vera samstíga í baráttu sinni til að verja þau kjör sem áunnist hafa.

Lesa meira

„Við eigum verkefnið öll saman“

Nemendur í Grunnskóla Borgarfjarðar eystra hlutu útnefninguna Varðliðar umhverfissins, en það var Sigrún Magnúsdóttir, umhverfisráðherra, sem veitti viðurkenninguna í Listasafni Sigurjóns ólafssonar á mánudaginn.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.