Orkumálinn 2024

Fagráð stofnað um uppbyggingu þekkingarsamfélags

Stofnaður verður starfshópur á vegum Sambands sveitarfélaga á Austurlandi um uppbyggingu þekkingarsamfélags á Austurlandi. Í síðustu viku var skrifað undir viljayfirlýsingu um myndun fagráðs til stuðnings hópnum.

Lesa meira

Líneik Anna: Mikilvægt að halda ró sinni

Líneik Anna Sævarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins frá Fáskrúðsfirði, segir erfiða stöðu vera komna upp í kjölfar harðra viðbragða í kjölfar umfjöllunar um eignir Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og konu hans í skattaskjóli.

Lesa meira

Vilja standa vörð um helgidagafriðinn

Héraðsnefnd Austurlandsprófastsdæmis vill að Þjóðkirkjan standi vörð um lög um helgidagafrið sem „stoð mannréttinda á kristnum grunni.“

Lesa meira

Félagsdómur á að vera neyðarúrræði

Bæjarfulltrúar í Fjarðabyggð vilja að úttekt verði gerð á kostnaði sem sveitarfélagið hafi lagt í vegna málarekstrar fyrir félagsdómi á undanförnum árum. Dómurinn sé úrræði sem helst eigi ekki að þurfa að nota.

Lesa meira

Ríkisstjórninni mótmælt á Seyðisfirði

Um tuttugu mótmælendur komu saman á Seyðisfirði í dag til að mótmæla ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks og krefjast þingkosninga.

Lesa meira

Grænlandsfálki flögrar um Austurland

Grænlandsfálki hefur undanfarna daga vakið athygli austfirskra fuglaáhugamanna. Fuglafræðingur telur líklegast að hann sé á leið heim eftir vetursetur.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.