29. janúar 2025 Aðeins verið tilkynnt um fjóra dauða fugla á Austurlandi Einungis hefur verið tilkynnt um fjóra dauða fugla austanlands til Matvælastofnunar (MAST) sem heldur utan um alla tölfræði varðandi hina skæðu fuglainflúensu H5N5.
Fréttir Breyta leikskólagjaldskrá eftir fundi með foreldrum í Fjarðabyggð Bæjarráð Fjarðabyggðar hefur ákveðið í kjölfar funda með foreldrum að gera þær breytingar á fyrirhuguðu nýju gjaldskrárkerfi leikskóla Fjarðabyggðar að lækka svokallað skráningardagsgjald úr fimm þúsund krónum í þrjú þúsund krónur. Þá skal og endurskoða reglurnar um íþrótta- og tómstundastarf barna.
Fréttir Alls 57 fjölskyldur í Fjarðabyggð nutu styrks fyrir síðustu jól Alls tókst að safna og úthluta um fjórum milljónum króna til handa þeim fjölskyldum er bágt stóðu félagslega eða fjárhagslega fyrir síðustu jólin í Fjarðabyggð. Alls 57 fjölskyldur í sveitarfélaginu fengu úthlutað.