Mótmæla breytingum Landsbankans

seydisfjordur april2014 0006 webBæjarráð Seyðisfjarðarkaupstaðar telur breytingar á útibúi bankans á Seyðisfirði ekki í samræmi við yfirlýsta stefnu bankans.

Lesa meira

Áfangastjórinn: Grafið holu og jarðsetjið Pésann með viðhöfn

arni olason pesamalthing nov15Árni Ólason, áfangastjóri Menntaskólans á Egilsstöðum, hvatti nemendur til að hætta útgáfu Pésans á málþingi sem haldið var um blað nemenda í skólanum í gær. Þeir nemendur sem orðið hafi fyrir barðinu á blaðinu skipti hundruðum.

Lesa meira

Málþing um Pésann: Hvaða mynd gefur hann af samfélaginu í skólanum?

pesinn malthing nov15 0008 webÁ sjöunda tug nemenda, fyrrum nemenda og kennara mættu á málþing um Pésann, blað nemenda í Menntaskólanum á Egilsstöðum í gærkvöldi. Formaður nemendafélags skólans (NME) segir til þessa hafa verið óvinsælt að ræða breytingar á blaðinu sem lengi hefur verið umdeilt.

Lesa meira

Fjármál Fljótsdalshéraðs: Erum ekki í vandræðum með að borga okkar skuldir

bjorn ingimarsson 0006 webBæjarstjóri Fljótsdalshéraðs viðurkennir að sveitarfélagið sé skuldsett en segir fjárflæði það tryggt að lítil hætta sé á að skuldirnar gjaldfalli eða að draga þurfi úr þjónustu. Ekki verður hins vegar hægt að efla þjónustu eins og margir höfðu vonast til á næsta ári vegna almennra útgjaldahækkana.

Lesa meira

Vilja málefnalegt blað án eineltis og „druslustimplunar"

rebekka karlsdottir„Við vonumst eftir almennri hugarfarsbreytingu gagnvart Pésanum meðal nemenda og samhug um útgáfu málefnalegs blaðs sem ekki ýtir undir einelti eða „slutshaming", segir Rebekka Karlsdóttir.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.