Orkumálinn 2024

Sigmundur Davíð: Millilandaflugið nauðsynlegt fyrir landið allt

beint flug clive sendiherra sdg webSigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir beint flug á milli Egilsstaða og Lundúna nauðsynlegt ekki bara fyrir Austurland heldur landið allt. Fjölga þurfi gáttum inn í landið til að hægt sé að taka á móti auknum fjölda ferðamanna.

Lesa meira

Áfangastaðurinn Austurland: Snýst ekki bara um upplifun ferðamanna heldur einnig ánægju íbúa

daniel bystrom sept15Svíinn Daniel Byström stýrir á morgun vinnustofu um hönnun Austurlands sem áfangastaðar í Sláturhúsinu á Egilsstöðum. Þar verður meðal annars kynnt könnun sem gerð var í sumar meðal íbúa og ferðmanna á styrkleikum og veikleikum fjórðungsins. Daniel segir viðhorf íbúa ekki skipta hvað síst í þessu samhengi.

Lesa meira

Enginn sótti um stöðu héraðsdýralæknis

hundar des12Engin umsókn barst um stöðu héraðsdýralæknis á Austurlandi áður en umsóknarfrestur rann út fyrir tíu dögum. Staðan hefur verið laus síðan í vor.

Lesa meira

Tæknidagur fjölskyldunnar 2015

img 7866 webTæknidagur fjölskyldunnar verður haldinn í Verkmenntaskóla Austurlands laugardaginn 10. október. Dagurinn er sem fyrr tileinkaður tækni, vísindum, sköpun og þróun á Austurlandi og miðast dagskráin við alla aldurshópa.

Lesa meira

Aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Austurlandi settur í morgun

ssa thingmenn april14 0060 webAðalfundur Sambands sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) var settur á á Hótel Framtíð, Djúpavogi í morgun. Sveitarstjórnarmenn þeirra átta sveitarfélaga sem mynda landshlutasamtökin munu þar móta sameiginlegar áherslur landshlutans auk þess að ræða þau tækifæri og áskoranir sem sveitarfélögin standa frammi fyrir.

Lesa meira

Ólöf Nordal: Reyfarakennd samskipti Valsmanna við Reykjavíkurborg

olof nordal sept15 0012 webInnanríkisráðherra segir málefni Reykjavíkurflugvallar vera í erfiðum hnút þar sem ríkið hafi eina stefnu og borgin aðra. Loforð borgarinnar til Valsmanna hafi sérstaklega flækt þau. Hún vill samt fara varlega í yfirlýsingar ef það skyldi koma til kasta ráðherra að úrskurða á einhvern hátt í málinu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.