Orkumálinn 2024

Skip Síldarvinnslunnar að veiðum

Borkur mars 2014 GZ-fit-550x463Síldveiðar eru að hefjast að nýju hjá Síldarvinnslunni eftir nokkurt hlé á veiðum og vinnslu í síðustu viku.

Lesa meira

Norðfjarðargöng opnuð fyrr en áætlað var?

nordfjardargong 09042015 2 webInnanríkisráðuneytið hefur óskað eftir því við Vegagerðina að kannað verði hvort hægt verði að flýta verklokum við ný Norðfjarðargöng. Ráðherra sprengir síðasta haftið á dag.

Lesa meira

Bjartsýni um úrbætur á diskóljósunum á Eiðum á næstunni

gunnar orn gudmundsson ruvForstöðumaður dreifikerfis Ríkisútvarpsins segir vonast til að hægt verði að fá leyfi fyrir að skipta um ljósabúnað í langbylgjumastrinu á Eiðum innan tíðar. Bilaður ljósum með skærum, hvítum blikkljósum hefur valdið íbúum þar miklum ama.

Lesa meira

Ökumenn hvattir til að sýna smölum tillitssemi

melarett 2015 0011 webLögreglan á Austurlandi hvetur ökumenn til að sýna smölum tillitssemi þar sem þeir þurfa að reka fé eftir þjóðvegunum. Brögð eru að því að smölum sé lítil virðing sýnd.

Lesa meira

Ólöf Nordal: Prestar eru opinberir embættismenn sem halda á veraldlegu valdi

olof nordal sept15 0012 webÓlöf Nordal, innanríkisráðherra, segir að prestar geti ekki mismunað pörum um giftingar á grundvelli kynhneigðar á meðan þeir séu opinberir starfsmenn. Hún segir breytingatillögu á hjúskaparlögum um samviskufrelsi presta hafa verið lagða fram í annarri umræðu en nú ríki.

Lesa meira

Hollenska parið áfram í einangrun

norronaHæstiréttur Íslands staðfesti í gær gæsluvarðhaldsúrskurð til 7. október yfir hollensku pari sem grunað er um tilraun til stórfellds innflutnings á fíkniefnum með Norrænu í byrjun mánaðarins.

Lesa meira

Tjöldin tóm á Kelati-stöðinni: Hjálpum þessu fólki

IMG 2091 webFlóttamenn í Ungverjalandi eru hvattir til að passa upp á eigur sínar og hvers konar ferðamáta þeir kjósa sér, segir Austfirðingur sem nýkominn er frá landinu. Hún segist upplifa úrræðaleysi eftir heimkomuna.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.