20. janúar 2025
Flestir tiltölulega rólegir heimavið í Neskaupstað
Í ljósi sögunnar er afskaplega eðlilegt að snjóflóðaviðvaranir og rýmingar fari miður niður í íbúa hvar sem slíkt gerist. Heimafólk í Neskaupstað er þó að mestu leyti tiltölulega rólega yfir stöðunni. Bjáti eitthvað á eða einhver þurfi aðstoð séu margir reiðubúnir að rétta hjálparhönd umsvifalaust.