Vilja til að glæða Tjarnargarðinn lífi með frisbígolfvelli

frisbigolfBæjarfulltrúar á Fljótsdalshéraði vonast til að líf færist í Tjarnargarðinn á Egilsstöðum þegar fyrsta frisbígolfvellinum á Austurlandi verður komið það upp. Ekki eru þó allir sammála um þá framkvæmd enda garðurinn skilgreindur sem skrúðgarður í gildandi skipulagi.

Lesa meira

Banaslys á Seyðisfirði

logreglan
Ung kona lést í bílslysi á Seyðisfirði rétt fyrir miðnætti í gær og önnur liggur alvarlega slösuð á Landsspítalanum.

Lesa meira

Seyðisfjörður: „Við eigum engin orð en við eigum hvert annað"

seydisfjordur 120ar setning 0017 webVið setningu 120 ára afmælis Seyðisfjarðarkaupstaðar í gærkvöldi sameinuðust gestir í bæn eftir alvarlegt bílslys í firðinum í vikunni þar sem ung stúlka lést og önnur slasaðist alvarlega. Forseti bæjarstjórnar notaði ávarp sitt til að þakka viðbragðsaðilum fyrir vinnu þeirra.

Lesa meira

Vonast eftir að sátt sé komin um veglínu um Berufjarðarbotn

berufjardarbotn oxi vegkortSveitarstjórn Djúpavogshrepps undirbýr breytingu á aðalskipulagi hreppsins með nýrri veglínu um Berufjarðarbotn þannig að hægt verði að ráðast ráðast í veglagningu þar. Hún treystir því að landeigendur fyrir botni fjarðarins séu nú orðnir sáttir um eina veglínu yfir fjörðinn. Deilur hafa staðið um veglagninguna árum saman.

Lesa meira

Seyðisfjörður: Haldið verður upp á afmælið en með alvarlegri blæ

huginn 100ara 0018 webHátíðarhöld í tilefni 120 kaupstaðarafmælis Seyðisfjarðar hefjast í kvöld. Reikna má með einhverjum breytingum á dagskránni en bæjarbúar eru í áfalli eftir hörmulegt bílslys sem varð þar á þriðjudagskvöld. Rúmlega tvítug stúlka fórst í því og önnur liggur alvarlega slösuð á Landsspítalanum.

Lesa meira

Grunur um laumufarþega með Norrænu

norronaHorft var eftir laumufarþega þegar Norræna lagðist að bryggju á Seyðisfirði í morgun en enginn slíkur fannst. Ferjan var annars sneisafull af farþegum og fragt.

Lesa meira

Bjargar ferðamönnum reglulega úr Austdalsá: Snýst um heildstæða nálgun á Ísland sem áfangastað

olafur orn skalanesi agust14Staðarhaldari á Skálanesi í Seyðisfirði segir þörf á framtíðarsýn fyrir ferðaþjónustu til að tryggja öryggi þeirra sem heimsækja Ísland. Henni verði líka að fylgja fjármagn í takt við arð ríkisins af greininni. Staðarhaldarar hafa reglulega komið ferðamönnum til aðstoðar í Austdalsá síðustu ár. Áin er óbrúuð þótt brú liggi tilbúin á hafnarbakkanum á Seyðisfirði.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.