17. janúar 2025
Vilja nýta sérstaka heimild til að halda Axarvegi opnum næstu mánuði
Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings hefur fengið það verkefni frá sveitarstjórn að láta kanna hvort og þá hvernig sé hægt að nýta sérstaka heimild um helmingakostnað vegna vetrarþjónustu á vegum til að halda Axarvegi opnum eins mikið og kostur er næstu mánuðina.