17. janúar 2025 Varað við hugsanlegum stormi á Austfjörðum í nótt Veður versnar til muna og færð spillist verulega laust fyrir miðnætti í kvöld samkvæmt gulri viðvörun sem Veðurstofa Íslands hefur gefið út fyrir Austfirði.
Fréttir Vilja beita sér vegna langvarandi fjárskorts lögreglu á Austurlandi Samband sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) hefur hug á að funda með lögreglustjóra Lögreglunnar á Austurlandi með það að markmiði að geta beitt sér á einhvern jákvæðan hátt vegna langvarandi fjárskorts lögregluyfirvalda í fjórðungnum.