Rafmagn skammtað í Neskaupstað

nesk jan12 webRafmagn er skammtað í Neskaupstað en línan milli Norðfjarðar og Eskifjarðar fór út í nótt. Viðgerðarflokkur er kominn á svæðið en ekki er ljóst hversu lengi rafmagnstruflanirnar vara.

Lesa meira

Tímabundið samkomulag um þjónustu dýralæknis

hundar des12Matvælastofnun hefur gert tímabundið samkomulag við Hjört Magnason hjá Dýralæknastofunni á Egilsstöðum um að sinna almennri dýralæknaþjónustu á Mið-Austurlandi á meðan leitað er varanlegra lausna.

Lesa meira

Gert ráð fyrir afgangi hjá Borgarfjarðarhreppi

borgarfjordur eystriGert er ráð fyrir ríflega 900 þúsund króna afgangi af rekstri Borgarfjarðarhrepps á árinu samkvæmt nýsamþykktri fjárhagsáætlun. Ráðist verður í endurbætur á félagsheimilinu Fjarðarborg.

Lesa meira

Rafmagnið ekki lengur skammtað á Norðfirði

nesk jan12 webStarfsmönnum Landsnets tókst að koma straumi á raflínuna milli Eskifjarðar og Norðfjarðar um hádegisbil. Skömmtun á rafmagni á Norðfirði er því lokið.

Lesa meira

Bíða eftir svörum um fjármagn í ný hjúkrunarrými

hjukrunarheimili egs 11032015 0001 webForsvarsmenn Heilbrigðisstofnunar Austurlands (HSA) bíða eftir svörum frá velferðarráðuneytinu um hvort fjármagn fáist til að fjölga hjúkrunarrýmum þegar flutt verður inn í nýtt hjúkrunarheimili á Egilsstöðum. Þörf er á þeim til að stytta biðlista.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.