Leggja fram matsáætlun vegna umhverfismats Gilsárvirkjunar

Í kjölfar þess að Skipulagsstofun úrskurðaði í byrjun árs að bygging Gilsárvirkjunar í Eiðaþinghá skyldi háð formlegu mati á umhverfisáhrifum hefur framkvæmdaraðilinn nú skilað inn áætlun um hvernig standa eigi að málum.

Lesa meira

Vöknuðum einn morguninn við að stríð var hafið

Oksana Snisarenko settist að á Egilsstöðum eftir að Rússlandsher réðist inn í Úkraínu í febrúar árið 2022. Hún segir það hafa verið viðbrigði að koma til Íslands en hafa fengið góðan stuðning.

Lesa meira

Múlinn stækkar um rúmlega 600 fermetra

Tveggja hæða sex hundruð fermetra viðbót bætist við samvinnuhúsið Múlann í Neskaupstað á árinu gangi áætlanir eftir. Samningar eru langt komnir um útleigu stórs hluta viðbyggingarinnar.

Lesa meira

Samkeppniseftirlitið kannar tengsl Síldarvinnslunnar og Samherja

Samkeppniseftirlitið hefur hafið athugun á því hvort líta beri á Samherja og Síldarvinnsluna í Neskaupstað sem eitt og sama félagið. Eftirlitið ákvað að gera þetta eftir að Síldarvinnslan keypti sig inn í sölufélag Samherja, Ice Fresh Seafood.

Lesa meira

Saknar fjölskyldu og vina í Úkraínu en elskar íslenskt landslag

Anastasia Gulchenko er í hópi þeirra Úkraínubúa sem flust hafa til Austurlands síðan stríðsrekstur Rússa í landi þeirra hófst fyrir tveimur árum. Anastasia segist una sér vel í vinnunni hjá Lyfju á Egilsstöðum og íslenskri náttúru þótt veran hér fjarri fjölskyldu og vinum reyni stundum á.

Lesa meira

Nýtt skipurit Fjarðabyggðar samþykkt

Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkti á aukafundi sínum í gær nýtt skipurit sveitarfélagsins. Því er meðal annars ætlað að bregðast við athugasemdum sem komu fram í nýlegri stjórnsýsluúttekt.

Lesa meira

Enn deilt um hæfi fulltrúa í Múlaþingi

Sveitarstjórnarfulltrúi Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Múlaþingi hyggst leita álits innviðaráðuneytisins eftir að hafa verið úrskurðaður vanhæfur við meðferð máls þar sem félagasamtök, sem hann fer fyrir, sendu inn umsögn um málið.

Lesa meira

Varað við hríð á morgun

Veðurstofn hefur gefið út gula viðvörun fyrir Austfirði vegna mögulegrar hríðar á morgun sem spillt gæti færð á vegum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.