20. desember 2024
„Inni í þessum ósköpum var fólk lífs og liðið“
Hjónin Logi Kristjánsson og Ólöf Þorvaldsdóttir, sem voru í framlínu neyðaraðgerða og enduruppbyggingar í Neskaupstað eftir snjóflóðin 1974, hafa gefið út bókina „Fjall í fangið“. Þar segja þau frá atburðum sem höfðu djúpstæð áhrif á samfélagið, en einnig frá þrautseigjunni við að byggja samfélagið upp aftur.