19. desember 2024
Loks líf í nýju fjölbýlishúsi í Selbrún í Fellabæ
Rúmu einu og hálfu ári eftir að til stóð að afhenda tíu íbúðir í nýju fjölbýlishúsi í Fellabæ er loks nú fyrst að færast líf í húsið en dágóður biðlisti hefur verið eftir að komast þar að enda íbúðirnar sérstaklega ætlaðar tekjulágum einstaklingum.