Útlit fyrir að Uta verði á Reyðarfirði næstu vikurnar

uta 26062014 bjÚtlit er fyrir að flutningaskipið Uta verði á Reyðarfirði næstu vikurnar. Skipið, sem kyrrsett var í Mjóeyrarhöfn í síðustu viku, var í gær flutt þaðan og inn á Reyðarfjörð. Um þriðjungur þess farms sem var í skipinu er enn í Mjóeyrarhöfn.

Lesa meira

Vilja að byrjað verði á Seyðisfjarðargöngum 2016

seydisfjordur april2014 0006 webBæjarstjórn Seyðisfjarðar vill að byrjað verði á framkvæmdum við Seyðisfjarðargöng árið 2016. Til þess þarf að tryggja fjármagn í rannsóknir þannig að þeim ljúki í tæka tíð.

Lesa meira

Raforkumál: Ástandið hvergi verra á landinu

studlar landsnet 0005 webForstjóri Landsnets segist skilja að forsvarsmenn fyrirtækja á Austurlandi séu hugsi um framtíð rekstrarins vegna ótryggrar afhendingar á rafmagni. Illa hefur gengið að fylgja eftir hugmyndum um nýja byggðalínu en sú gamla er úr sér gengin.

Lesa meira

Lægstu fasteignagjöldin á Vopnafirði

vopnafjordur 02052014 0004 webLægstu fasteignagjöld landsins eru á Vopnafirði þótt þau hækki töluvert á milli ára. Þau eru hins vegar í hærra lagi miðað við landsbyggðina á Egilsstöðum.

Lesa meira

Gunnþórunn áfram oddviti í Fljótsdal

tota vidivollum april14Gunnþórunn Ingólfsdóttir verður áfram oddviti Fljótsdælinga. Kosið var í helstu embætti á fyrsta fundi nýrrar sveitarstjórnar.

Lesa meira

Sátu hjá við ráðningu bæjarstjóra

pall bjorgvin gudmundsson 2012 skorinMinnihluti Fjarðalistans í bæjarstjórn Fjarðabyggðar sat hjá þegar ákveðið var að ráða Pál Björgvin Guðmundsson áfram sem bæjarstjóra. Fulltrúar listans vonast samt eftir góðu samstarfi við hann.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.