„Nú er röðin komin að Djúpavogi" - Myndband

djupivogur 280113 0018 webDjúpavogshreppur, með stuðningi AFLs starfsgreinafélags, hefur látið gera myndband þar sem kallað er eftir viðbrögðum stjórnvalda við fyrirhuguðum brottflutningi á bolfiskvinnslu Vísis frá staðnum.

Lesa meira

„Höfum sýnt tillitssemi og beðið en við gerum það ekki lengur"

kennarar fherad verkfall 0005 webGrunnskólakennarar á Fljótsdalshéraði inntu forsvarsmenn bæjarstjórnar eftir hvað þeir teldu vera eðlileg laun fyrir kennarastarfið á útifundi í gær. Forsvarsmenn bæjarstjórnar segja lítið svigrúm í fjárhag sveitarfélagsins til launahækanna.

Lesa meira

Við erum bjartir í dag: Skrifað undir samning um rannsóknir í Finnafirði

bardur jonasson april14Bárður Jónasson, oddviti Vopnafjarðarhrepps, segir mikla atvinnumöguleika felast í mögulegri umskipunarhöfn í Finnafirði fyrir sveitarfélögin á Norðausturlandi. Formlegur samningur á milli Bremenports, Langanesbyggðar, Vopnafjarðarhrepps og verkfræðistofunnar EFLU um rannsóknir á svæðinu var undirritaður í dag.

Lesa meira

Elfa Hlín efst hjá Seyðisfjarðarlistanum

elfa hlin webElfa Hlín Pétursdóttir, verkefnastjóri hjá Austurbrú, verður í forsvari fyrir Seyðisfjarðarlistann, nýtt framboð á Seyðisfirði. Í kynningu frá listanum, sem fengið hefur listabókstafinn L, segir að hann sé hópur af fólki sem vilji leggja samfélaginu á Seyðisfirði lið, óháð flokkapólitík.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.