Orkumálinn 2024

Vísir frestar lokun á Djúpavogi

visir djupi mk3Vísir hf. hefur frestað lokun a fiskvinnslu sinni á Djúpavogi um eitt ár. Einhver fækkun starfa verður þó þegar saltfiskvinnsla verður flutt. Forstjóri Vísis vill að tíminn verði nýttur til að undirbúa mótvægisaðgerðir.

Lesa meira

Lilja talsmaður Endurreisnarinnar í fjarveru Áskels

askell einarsson sigadLilja Óladóttir, bóndi í Merki á Jökuldal, verður talsmaður Endurreisnarinnar á Fljótsdalshéraði næstu daga en hún skipar annað sæti listans á meðan Áskell Einarsson, oddviti listans, gengst undir læknismeðferð.

Lesa meira

Vísir frestar flutningi: Eins mikilli óvissu aflétt og hægt er

visir djupi mk2 webVísir hefur ákveðið að fresta flutningi á tveimur af þremur vinnslulínum fyrirtækisins frá Djúpavogi til Grindavíkur um allt að eitt ár. Með henni flytjast fimmtán störf. Tímann á að nota í að treysta stoðir vinnustaðarins.

Lesa meira

Er Páll Björgvin fyrsti kostur sem bæjarstjóri?

pall bjorgvin gudmundsson 2012 skorinFrambjóðendur núverandi meirihlutaflokka í Fjarðabyggð, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, segja það þeirra fyrsta kost að ráða núverandi bæjarstjóra, Pál Björgvin Guðmundsson áfram. Oddviti Fjarðalistans segir Pál Björgvin mjög hæfan en það séu líka fleiri.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.