Orkumálinn 2024

Nýju Norðfjarðargöngin orðin lengri en Oddsskarðsgöng

feb19022014 1Áfanga var náð í gerð Norðfjarðarganga í gær, þegar lengd sprengdra ganga fór í 643 metra. Þau eru því orðin lengri en núverandi jarðgöng í Oddsskarði sem eru skráð 640 metrar, að vegskálum meðtöldum.

Lesa meira

Búið að framleiða tvær milljónir tonna hjá Fjarðaáli

fjardaal 2milljo tonna webÍ ársbyrjun 2014 var þeim merka áfanga náð í álveri Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði að heildarframleiðslumagn afurða fyrirtækisins náði tveimur milljónum tonna. Nú eru liðin tæp sjö ár síðan fyrsta kerið var ræst en það var í aprílmánuði 2007.

Lesa meira

Nýr Beitir og meiri kvóti til Síldarvinnslunnar

beitir feb14Nýr Beitir kom til hafnar í Neskaupstað í lok janúar. Forstjóri Síldarvinnslunnar segir um að ræða hagkvæmara skip en hið eldra. Þá keypti fyrirtækið nýverið hlut af kvóta Stálskipa í Hafnarfirði sem hætt hafa útgerð.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.