HSA: Upphæðin kemur á óvart

Kristin-Bjorg-AlbertsdottirForstjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands segir það hafa komið á óvart hversu háar bætur stofnunin hafi verið dæmd til að greiða fyrrverandi yfirlækni í Fjarðabyggð fyrir vangoldin laun. Ákvörðun um framhald málsins verður þar tekin á næstu dögum.

Lesa meira

Hannesi dæmdar tæpar 15 milljónir króna í bætur fyrir vangoldin laun hjá HSA

HSA merkiHeilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) var í dag dæmd til að greiða Hannesi Sigmarssyni, fyrrum yfirlækni í Fjarðabyggð, tæpar 14,9 milljónir króna með dráttarvöxtum í vangoldin laun. Dómurinn taldi stofnunina ekki hafa sýnt fram á lagarök fyrir að rifta ráðningarsamningi einhliða með því að taka Hannes af launaskrá í júlí 2009.

Lesa meira

Flutningabíll út af á Fagradal

flutningabill fagridalur halka 14012014 0007 webFlutningabíll með tengivagn fór út af á veginum yfir Fagradal í Egilsstaðaskógi um klukkan hálf ellefu í morgun í mikilli hálku.

Lesa meira

Pétur Heimisson ráðinn framkvæmdastjóri lækninga hjá HSA

petur heimisson 07Pétur Heimisson, yfirlæknir á Egilsstöðum, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA). Hann tekur við starfinu af Stefáni Þórarinssyni. Talsverðar breytingar urðu á læknaliði stofnunarinnar um áramótin og meðal annars er Jón H. H. Sen kominn aftur læknir til Norðfjarðar.

Lesa meira

Gert ráð fyrir jákvæðum rekstri Fljótsdalshrepps næstu árin

fljotsdalur sudurdalurGert er ráð fyrir jákvæðum rekstri Fljótsdalshrepps næstu þrjú árin samkvæmt þriggja ára áætlun sem samþykkt var í sveitarstjórn skömmu fyrir jól. Til stendur að verja 30 milljónum í samgöngumál í hreppnum á næsta ári.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.