02. desember 2024
Minni tekjur en meiri kostnaður kallar á lántöku Vopnafjarðarhrepps
Tekjur Vopnafjarðarhrepps voru minni en ráð var gert fyrir á árinu og að sama skapi reyndust framkvæmdir, þar sérstaklega endurnýjun gatna, mun dýrari biti en áætlun gerði ráð fyrir. Þess vegna hefur hreppurinn samþykkt að taka 200 milljón króna lán frá Lánasjóði sveitarfélaga.