02. desember 2024
Óvenjulega mikil snjókoma yfir helgina í Neskaupstað
Þó snjókoma víðast hvar austanlands um helgina hafi verið eilítið minni en spár gerðu upprunalega ráð fyrir snjóaði linnulítið í Neskaupstað frá föstudagskvöldi og langt fram á sunnudaginn.