Orkumálinn 2024

Kristborg Bóel tekur við Austurglugganum

kristborg boel steindorsdottir skorinKristborg Bóel Steindórsdóttir er nýr ritstjóri vikublaðsins Austurgluggans. Hún segist hlakka til að takast á við fjölbreytt starf.

Lesa meira

Manndráp á Egilsstöðum: „Ég veit ég gerði þetta ekki“

adamedferd 1Í morgun hófst í Héraðsdómi Austurlands aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Friðrik Brynjari Friðrikssyni en hann er ákærður fyrir manndráp af ásetningi með því að hafa ráðið Karli Jónssyni bana í íbúð þess síðarnefnda á Egilsstöðum aðfaranótt 7. maí.

Lesa meira

Hjá Marlín í hóp Grænna farfuglaheimila

hja marlin webGistiheimilið Hjá Marlín á Reyðarfirði komst nýverið í hóp Grænna farfuglaheimila. Í þann flokk falla farfuglaheimili sem uppfylla ákveðin skilyrði á sviði umhverfismála.

Lesa meira

Óljóst neyðarlínusímtal: Lögregla og sjúkraflutningamenn fundu ekki fórnarlambið um nóttina

bonusblokk 06052013 0052 webÍ skýrslutöku af lögreglumönnum fyrir Héraðsdómi Austurlands í dag kom fram að brugðist hefði verið við símtali í Neyðarlínuna nóttina sem Karli Jónssyni var ráðinn bani. Áður hafði komið fram við aðalmeðferðina að það var ákærði, Friðrik Brynjar Friðriksson, sem hringdi í 112 um nóttina.

Lesa meira

Dagmar Ýr ráðin upplýsingafulltrúi Fjarðaáls

dagmar yr stefansdottir skorinDagmar Ýr Stefánsdóttir hefur verið ráðin upplýsingafulltrúi Alcoa Fjarðaáls og kemur til starfa í í október. Erna Indriðadóttir, sem hefur gegnt starfi upplýsingafulltrúa Fjarðaáls frá því fyrirtækið hóf rekstur, sagði starfi sínu lausu síðastliðið vor og hverfur til annarra starfa.

Lesa meira

Norðfjarðargöng: Læti frá sprengingum fyrstu mánuðina

ibuafundur nordfjardargong geÍbúar á Eskifirði mega eiga von á nokkru ónæði vegna framkvæmda við ný Norðfjarðargöng, sérstaklega fyrstu tvo mánuðina. Áhrifin verða minni Norðfjarðarmegin enda framkvæmdasvæðið fjær þéttbýlinu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.