Eitt mesta vatnsveður í manna minnum í Jökulsárhlíð

skridufell jokulsarhlidVegir hafa farið í sundur í Jökulsárhlíð á Fljótsdalshéraði í einhverju mesta vatnsveðri sem menn segjast hafa séð þar. Rokhvasst er enn á svæðinu sem hefur gert vegagerðarmönnum erfitt um vik við að laga skemmdirnar.

Lesa meira

Hræddir ferðamenn leita skjóls á Djúpavogi: Allt gistirými uppurið

djupi 16092013 4Nær allt gistirými á Djúpavogi er uppbókað í kvöld en ferðamenn hafa þar leitað skjóls undan veðurofsanum. Formaður björgunarsveitarinnar Báru segir að viðbragðsaðilar verði að koma sér saman um aðgerðir til að koma í veg fyrir að ferðafólk leggi út í veður sem þetta.

Lesa meira

Vetraráætlun Strætó gengin í gildi

straeto blargulurVetraráætlun Strætó á landsbyggðinni gekk í gildi í dag og gildir til 17. maí. Ein minniháttar breyting er á Austfjarðasvæðinu.

Lesa meira

Stjórn BSRB á Egilsstöðum: Á meðan launamunur kynjanna er til staðar verður að vinna gegn honum

bsbr stjorn egs 0001 webLaunamunur kynjanna er minnstur í Norðausturkjördæmi samanborið við önnur landssvæði. Á meðan munurinn er til staðar verður að vinna gegn honum. Áherslan í komandi kjarasamningum verður á aukinn kaupmátt og að verja velferðarkerfið en opinberir starfsmenn hafa nokkrar áhyggjur af framtíð sinni þar sem framundan er samdráttur í tekjum ríkissjóðs.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.