29. nóvember 2024
„Víða í dreifðum byggðum þá er sálgæsla presta eina úrræðið“
Allir oddvitar þeirra flokka sem fram bjóða fulltrúa til þingkosninga á morgun í Norðausturkjördæmi eru sammála um að bæta þurfi mjög í geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi.