21. nóvember 2024 Staðfestu skipulagsbreytingar vegna nýrrar frístundabyggðar að Eiðum Skipulagsstofnun staðfesti nýverið breytingu á aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs sem gerð var vegna áforma um 65 hektara frístundabyggð við Eiða.
21. nóvember 2024 Vilja fremur langtímaleigu á Faktorshúsinu en beina sölu Eigendur Goðaborgar sem rekið hafa starfsemi með góðum árangri í Faktorshúsinu á Djúpavogi frá því snemma í vor sýna því nú áhuga að eignast húsið alfarið. Heimastjórn þorpsins leggst þó gegn slíku.
Fréttir Öll íbúafjölgun austanlands borin uppi af íbúum með erlent ríkisfang Öll íbúafjölgun á Austurlandi og gott betur síðastliðin sex ár er borin uppi af íbúum með erlent ríkisfang. Þeim fjölgað á þessum tíma um sjö hundruð í fjórðungnum þó heildarfjölgun íbúa sé einungis fimm hundruð.
Fréttir Bæta þarf merkingar allar við Stórurð til muna Þó þrjú og hálft ár séu liðin síðan náttúruvættið Stórurð og næsta nágrenni voru formlega friðlýst sem landslagsverndarsvæði vantar enn töluvert upp á að göngufólk á þessum slóðum átti sig á að svæðið sé friðlýst og hvað megi og hvað ekki sökum þess. Bæta þarf upplýsingagjöf töluvert.