Norðfjarðargöng

Íbúafundur á Eskifirði um ný Norðfjarðargöng

Fannardalur03Framkvæmdir við ný Norðfjarðargöng verða kynntar á íbúafundi sem haldinn verður í Grunnskólanum á Eskifirði í kvöld klukkan 20:00.

Þar verður einnig fjallað um hvernig upplýsingum verður miðlað til íbúa á framkvæmdatíma ganganna. Fulltrúar Vegagerðarinnar og Austurfréttar hafa gert með sér samkomulag um að á framkvæmdatímanum verði sérstök undirsíða á Austurfrétt tileinkuð göngunum.

Þar verður að finna helstu upplýsingar um framvindu ganganna, tilkynningar og fleiri gögn. Sú síða fer í loftið síðar í dag.

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.