Norðfjarðargöng

Norðfjarðargöng: Byrjað að grafa göngin í vikunni

nordfjardargong 05112013 1 webGert er ráð fyrir að formlega verði byrjað að grafa ný Norðfjarðargöng síðar í þessari viku. Vinna hefur gengið vel síðustu vikur og flest tæki og tól sem verktakinn þarf að verða komin á svæðið.

Lesa meira

Norðfjarðargöng: Fyrsta sprengingin á morgun

01102013 4Fyrsta sprengingin við gerð nýrra Norðfjarðargana Eskifjarðarmegin verður á morgun, laugardaginn 12. október 13:00. Nokkrar takmarkanir verða á umferð af þeim sökum.

Lesa meira

Norðfjarðargöng: Hvað er forskering?

forskering esk webGryfjan sem þarf að grafa í fjallshlíðina áður en gangagröftur getur hafist er nefnd forskering. Hluti hennar er grafin í laust efni mest skriðuefni en hluti í klöpp sem þarf að sprengja. Hafin er vinna við forskeringuna Eskifjarðarmegin og búið að grafa burtu mest af lausu jarðefnunum og unnið að undirbúningi sprenginga.

Lesa meira

Norðfjarðargöng: Sprengigröftur formlega hafinn

nordfjardargong sprenging 111013 2 webFyrsta sprengingin fyrir nýjum Norðfjarðargöngum var sprengd Eskifjarðarmegin skömmu eftir hádegi á laugardag. Íbúar á Eskifirði mega því eiga von á að heyra sprengingar af og til næstu mánuðina.

Lesa meira

Norðfjarðargöng: Læti frá sprengingum fyrstu mánuðina

ibuafundur nordfjardargong geÍbúar á Eskifirði mega eiga von á nokkru ónæði vegna framkvæmda við ný Norðfjarðargöng, sérstaklega fyrstu tvo mánuðina. Áhrifin verða minni Norðfjarðarmegin enda framkvæmdasvæðið fjær þéttbýlinu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.