Bjóða Austfirðingum að smakka mat utan úr heimi

Fulltrúar þrettán landa ætla að bjóða Austfirðingum að koma og smakka mat frá heimahögunum á matarmóti sem haldið verður í Sláturhúsinu á Egilsstöðum á laugardag. Skipuleggjendur segja markmiðið að fá fólk til að staldra við og tala saman.

Lesa meira

Bræðsludagskráin næsta sumar að taka á sig mynd

Forsprakkar hinnar sívinsælu Bræðsluhátíðar á Borgarfirði eystri ekki þekktir fyrir að tvínóna neitt við hlutina. Nú þegar er ljóst orðið hvaða listamenn þjóðarinnar  spila aðalbræðslukvöldið þann 27. júlí næstkomandi.

Lesa meira

Spila fótbolta í sólarhring til að safna áheitum

Þriðji flokkur kvenna og karla í fótbolta í Fjarðabyggð fer sérdeilis athyglisverða leið til að safna áheitum vegna fótboltaferðar hópsins til Spánar í sumar. Þau ætla sér að spila fótbolta linnulaust í heilan sólarhring um helgina.

Lesa meira

Chögma í þriðja sæti Músíktilrauna

Hljómsveitin Chögma úr Fjarðabyggð endaði um helgina í þriðja sæti Músíktilrauna árið 2024. Einn hljómsveitarmeðlima fékk sérstök verðlaun fyrir færni sína.

Lesa meira

Helgin: Huldufólk Seyðisfjarðar nálgast á listrænan hátt í nýrri stuttmynd

Ný stuttmynd eftir Björt Sigfinnsdóttur og Mark Rothmaa-Jackson um tengsl mannfólks, huldufólks og náttúrunnar verður frumsýnd á Seyðisfirði á sunnudag og á sama tíma hátíð á listahátíð í Lundúnum. Á Seyðisfirði verður einnig lokasýning listabrautar LungA-skólans á vorönn 2024.

Lesa meira

Snjóflóðaleitarhundar prófaðir í Oddsskarði

Ellefu hundar og eigendur þeirra víða af landinu verða í Oddsskarði um helgina þar sem fram fer árleg úttekt á snjóflóðaleitarhundum. Undanfarið ár hefur aðeins verið einn hundur með gilt próf á Austfjörðum. Hundaþjálfari af svæðinu segir þörf á fleirum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.