11. nóvember 2025
Boða til samtals um framtíð Hattar
Aðalstjórn Íþróttafélags Hattar á Egilsstöðum hefur boðað til opins samráðsfundar á morgun sem markar upphafið að stefnumótun félagsins. Formaðurinn segir sérstaka áherslu vera á samvinnu íþróttafélagsins við sveitarfélagið.