20. febrúar 2012 Höttur gerir atlögu að öðru sætinu Körfuknattleikslið Hattar gerir harða atlögu að öðru sæti 1. deildar karla í körfuknattleik en liðið vann í gær keppinautana í Skallagrími í Borgarnesi 86-97.
Íþróttir Mikilvægur sigur Hattar á Hamri Lið Hattar er komið í þriðja sæti 1. deildar karla í körfuknattleik eftir 85-70 sigur á Hamri á Egilsstöðum á fimmtudagskvöld. Liðin höfðu sætaskipti en þriðja sætið veitir heimaleikjarétt í undanúrslitum.