08. júlí 2022
Þrjátíu ára afmæli Burstarfellsdagsins á sunnudag
„Þetta verður þrítugasta árið sem við höldum þennan viðburð en hversu lengi við getum í viðbót verður bara að koma í ljós,“ segir Eyþór Bragi Bragason, safnstjóri Minjasafnsins á Burstarfelli í Vopnafirði.