23. júní 2022
Eftirréttameistari býður til borðs á Nielsen
„Afi gamli vildi alltaf að ég yrði læknir eða lögfræðingur en mig langaði að læra einhverja iðn og hér er ég nú,“ segir Ólöf Ólafsdóttir, eftirréttameistari Íslands 2021, sem næstu þrjá dagana býður gestum og gangandi upp á dýrindis eftirrétti á veitingastaðnum Nielsen á Egilsstöðum.