04. maí 2022 Bjóða listakonum í fjölþjóðlegt samstarfsverkefni Bókasafn Héraðsbúa leitar nú að þátttakendum á Austurlandi til að taka þátt í fjölþjóðlegu samstarfsverkefni sem ber heitið Heima er þar sem hjartað slær.
Lífið Kanónur framtíðarinnar með tónleika á Eskifirði „Fyrsti einstaklingurinn sem fékk þennan styrk frá Rótarýhreyfingunni á sínum tíma var píanósnillingurinn Víkingur Heiðar Ólafsson svo það er í stóra skó að fara,“ segir Ásdís Helga Bjarnadóttir, umdæmisstjóri Rótarýhreyfingarinnar á Íslandi.