30. mars 2022
Undirbúningur í fullum gangi fyrir sumarið hjá Ferðafélagi Fljótsdalshéraðs
„Við ætlum að opna skálana um miðjan júní og það hefur verið mikið um bókanir inn í sumarið,“ segir Þórhallur Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Fljótsdalshéraðs (FFF), en undirbúningur fyrir vertíðina í sumar er nú komin á fullt.