01. mars 2022 „Fjögurra daga stanslaust stuð framundan“ „Þær verða ekkert mikið skemmtilegri hátíðirnar hér austanlands, því get ég lofað,“ segir Sævar Guðjónsson, forsprakki Freeride hátíðarinnar sem fer fram um næstu helgi í þriðja skiptið.
25. febrúar 2022 Stór stund í austfirsku tónlistarlífi á sunnudaginn „Ég er jafn spennt og allir aðrir því ég hef ekki einu sinni heyrt verkið ennþá í neinni mynd með hljómsveitinni,“ segir Þórunn Gréta Sigurðardóttir, tónskáld úr Fellabæ.
23. febrúar 2022 Vill lífga upp á bæjarbrag í Breiðdal með nýstárlegum flóamarkaði „Mér finnst einmitt vanta eitthvað svona líf í marga þessa litlu bæi og vonandi getur þetta breytt því til batnaðar,“ segir Heiðdís Þóra Snorradóttir, hönnuður í Breiðdalsvík.
Lífið Kenna fólki að takast á við kvíða og angist „Með því að læra að skoða hugsanagang okkar getum við fengið aukinn skilning á líðan okkar og hegðun og sjáum betur tengslin þarna á milli. Ef við rekumst á óraunsæjar, neikvæðar eða óhjálplegar hugsanir þá getum við þar af leiðandi frekar breytt þeim og æft okkur í að hugsa á röklegri eða hjálplegri hátt,“ segir Sigurlín H. Kjartansdóttir, sálfræðingur hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA.)