07. desember 2021
Konurnar spenntar en karlarnir hræddari
„Það hafa fleiri en tíu konur sýnt áhuga að vera með en því miður þá létu karlarnir ekkert sjá sig,“ segir Andrea Katrín Guðmundsdóttir, leiklistarkennari og leikstjóri, en hún hefur komið á fót tímabundnu endurminningaleikhúsi á Djúpavogi.