03. júlí 2025
Landsmót harmonikkufélaga trekkir fleiri en menn áttu von á í Reyðarfirði
Nokkuð stríður straumur fólks hefur verið í Reyðarfjörðinn frá því í gærdag og allan daginn í dag. Stór hluti þeirra líkast til að sækja Landsmót harmonikkufélaga sem fram fer um helgina og þegar er umferðin almennt meiri en skipuleggjendur áttu von á.