18. nóvember 2021
Á Borgarfirði eystri bjúgnaveisla með nýja laginu
„Okkur finnst bara mjög gaman að brydda upp á nýjungum fyrir fólkið hér og ef aðrir sjá sér fært að mæta er það bara hið besta mál,“ segir Dagrún Óðinsdóttir, yfirkokkur á Blábjörgum á Borgarfirði hinum eystra.