Bræðslan 2009: Íslenskt – já takk

Nokkrir miðar eru eftir á tónlistarhátíðina Bræðsluna sem fram fer á Borgarfirði eystri á laugardag. Með viðburðum sem í raun eru utan dagskrár teygir gleðskapurinn sig yfir þrjá daga.

Lesa meira

Skiptum á búi Hafsíldar lokið

Skiptum á þrotabúi Hafsíldar hf. á Seyðisfirði lauk fyrr í þessum mánuði. Samþykktar almennar kröfur námu 235 milljónum króna en ekkert fékkst upp í þær.

 

Lesa meira

Myndarleg uppskeruhátíð LungA

Listahátíð ungs fólks á Austurlandi, LungA, lauk í gær með uppskerhátíð og tónlistarveislu. Austurglugginn var meðal þeirra sem lagði leið sína á Seyðisfjörð.

 

Lesa meira

Kajakræðari rær í kringum landið

Gísli Friðgeirsson ræðari er nú á leið sinni í umhverfis Ísland á kajak. Ferðin hófst þann 1.júní í Reykjavík og hefur gengið ágætlega. Hann er núna á ferð með fram Suðurströndinni.

 

Lesa meira

Aðalmeðferð í Djúpavogssmygli

Aðalmeðferð í máli gegn sex karlmönnum sem sakaðir eru um að hafa reynt að smygla ríflega eitt hundrað kílóum af fíkniefnum til landsins með skútu í gegnum Djúpavog í apríl fer fram í héraðsdómi Reykjavíkur í dag.

 

Lesa meira

Gott í gogginn: Kerfilpestó, fíflakaffi og rabarbaraís að hætti Frú Lúlú

Austurglugginn hefur lagt það í vana sinn að birta ómótstæðilegar mataruppskriftir fyrir helgar til að auka við innblástur austfirskra kokka. Að þessu sinni deilir Hákon Guðröðarson á Frú Lúlú í Neskaupstað með okkur brakandi ferskum sumaruppskriftum. Þar er ýmislegt nýnæmi á ferð.

rhubarb.jpg

 

Lesa meira

Kolfreyjuprestakall auglýst

Biskup Íslands hefur auglýst laust til umsóknar embætti sóknarprests í Kolfreyjustaðarprestakalli frá 1. september. Skipað verður í embættið til fimm ára.

 

Lesa meira

Davíð Þór predikaði á Hjaltastað

Davíð Þór Jónsson, guðfræðinemi, rithöfundur og spurningahöfundur, flutti predikun dagsins við messu í Hjaltastaðakirkju á Fljótsdalshéraði í morgun.

 

Lesa meira

Tíðindi þegar kona útskrifast sem húsgagnasmiður

Sigrún Steindórsdóttir, ættuð frá Víðarsstöðum á Héraði, er fyrsti neminn sem lýkur sveinsprófi í húsgagnasmíði undir handleiðslu Brúnás-innréttinga á Egilsstöðum og ein örfárra kvenna í iðninni. Hún lauk sveinsprófi nú nýlega.

sigrn_steindrsdttir_hsgagnasmiur_vefur.jpg

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.