19. september 2025
Kjarval fyrirmyndin á myndlæsisnámskeiði í Skaftfelli
Sérfræðingar Listasafns Íslands hafa þessa vikuna staðið fyrir sérstökum námskeiðum í myndlæsi í listamiðstöðinni Skaftfelli en þau sérstaklega ætlað kennurum. Tókst afar vel til og námskeiðin fjölsótt. Rýndu þátttakendur þar verk sýningarinnar Kjarval á Austurlandi sem verið hefur um tíma í Skaftfelli.